Fréttir og fróðleikur
Algjör sprenging í þrívíddarhreyfihönnun
Kaffispjall um umbúðir og umbúðahönnun
Umhverfisvæn bókaprentun, kiljur frekar en harðspjaldabækur
Halldór Snær Kristjánsson fer yfir vinnslu tölvuleikja með hreyfirakningartækni í Unreal Engine hugbúnaðinum.
Vignir Örn Guðmundsson, rekstrarstjóri vöruþróunnar hjá CCP fyrir Eve Online, mætti til okkar í Augnablik í iðnaði að spjalla um tölvuleikjaiðnaðinn á Íslandi.
„Ég held að umbúðir framtíðarinnar verði meira gagnvirkar, tæknin hefur fyrir löngu smeygt sér inn í umbúðahönnun,“ segir María Manda umbúðahönnuður og kennari á prent- og miðlunarsviði IÐUNNAR. María Manda hefur undanfarið unnið að nýjum og áhugaverðum vefnámskeiðum um umbúðahönnun og segir frá bakgrunni sínum og áherslum.
„Það var svo merkileg upplifun að læra eitthvað sem ég hafði enga trú á mér í og finna síðan að ég hefði þó nokkra færni eftir bara nokkra tíma!“ Segir Hólmfríður Hafliðadóttir sem sótti námskeið Steinars Júlíussonar í Hreyfihönnun á prent -og miðlunarsviði hjá IÐUNNI í vetur.
Hvers vegna hætti IKEA að prenta vörulista sinn sem hefur komið út frá árinu 1951? Kristján Schram markaðsráðgjafi er gestur í kaffispjallinu í Augnabliki í iðnaði og rýnir í ákvörðun IKEA og þróun í útgáfu markaðsefnis
„Það eru engar sætatakmarkanir í stafrænum heimi,“ segir Hrafnhildur Sif Sverrisdóttir forstöðumaður veflausna hjá Advania um metfjölda þátttakenda á ráðstefnunni.
Auglýsingastofan VORAR fékk það skemmtilega hlutverk að hanna þrjá nýja konfektmola fyrir Nóa-Siríus. Augnablik í iðnaði lék forvitni á að vita hvernig hönnuðir nálgast svo krefjandi verkefni sem væntanlega stór hluti þjóðarinnar hefur skoðun á.