Fréttir og fróðleikur
Pistlar
26. febrúar 2021
Sex fræðslufundir um sjálfbærni í byggingariðnaði
Röð streymisfunda í samstarfi við félagasamtökin Grænni byggð er lokið í bili. Markmið fundanna var að vekja athygli og fræða iðnarmenn um sjálfbærni í byggingariðnaði. Hægt er að horfa á fundina hér að neðan í heild sinni. Sérstakar þakkir til þátttakenda og áhorfenda fyrir framtakið sem er vonandi gott og þarft innlegg í hraða þróun sjálfbærni í íslenskum iðnaði.
Hlaðvörp
15. febrúar 2021
Umhverfisvæn bókaprentun, kiljur frekar en harðspjaldabækur
„Kiljan er vottuð alla leið,“ segir Konráð Ingi Jónsson framkvæmdastjóri og aðaleigandi Litrófs um umhverfisvæna bókaprentun og samkeppnishæfi prentiðnaðar við erlenda framleiðslu.
Myndskeið
14. desember 2020
Sjálfbær byggingariðnaður rétt að byrja
Fimmtudaginn 10. desember sl. stóð IÐAN og Grænni byggð fyrir þriðja og síðasta streymisfundi ársins í fundarröðinni um sjálfbærni í byggingariðnaði.
24. nóvember 2020
Finnur Sveinsson og Gísli Sigmundsson ræddu um sjálfbærni í byggingariðnaði
16. nóvember 2020
Finnur Sveinsson og Gísli Sigmundsson fjalla um byggingu á fyrsta Svansvottaða íbúðahúsinu á íslandi.
- 12