Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Tví- og þrívíddarhönnun með AutoDesk...
Gastækni og gaslagnir
Ábyrgðamaður suðumála

Fyrsta skrefið í að meta gæði suðunnar er sjónskoðun, eftir það eru ýmsar leiðir til við að meta gæðin án þess að skemma suðuna.

Karl Hákon Karlsson, framkvæmdastjóri Blikksmiðsins, veit meira en flestir um loftræstikerfi og miðlar hér af þekkingu sinni og reynslu.

IÐAN býður nú upp á alþjóðlega vottun fyrir kæli- og frystiiðnað. Liður í því að draga úr hnattrænni hlýnun segir Kristján Kristjánsson sviðstjóri málm- og véltæknisviðs IÐUNNAR

Augnablik í iðnaði heimsótti nýlega Harald Baldursson í HB tækniþjónustu til að fræðast um skaðlausar prófanir á málmsuðu.

Kristján Þórarinsson, framkvæmdastjóri RST net, segir okkur allt um Cowelder suðuþjarkinn frá Migatronic.
- 1