Augnablik í iðnaði
Hlaðvarp IÐUNNAR fræðsluseturs
Kaffispjall um umbúðir og umbúðahönnun
Umhverfisvæn bókaprentun, kiljur frekar en...
Um íslenska tölvuleikjaiðnaðinn

Hvers vegna hætti IKEA að prenta vörulista sinn sem hefur komið út frá árinu 1951? Kristján Schram markaðsráðgjafi er gestur í kaffispjallinu í Augnabliki í iðnaði og rýnir í ákvörðun IKEA og þróun í útgáfu markaðsefnis

Auglýsingastofan VORAR fékk það skemmtilega hlutverk að hanna þrjá nýja konfektmola fyrir Nóa-Siríus. Augnablik í iðnaði lék forvitni á að vita hvernig hönnuðir nálgast svo krefjandi verkefni sem væntanlega stór hluti þjóðarinnar hefur skoðun á.

Svanur Jóhannesson er sonur Jóhannesar úr Kötlum. Hann er rúmlega níræður og gaf nú á dögunum út Prentsmiðjubókina þar sem hann fjallar um prentsögu Íslands í máli og myndum.

Ingi Rafn Ólafsson er fyrsti gesturinn í Kaffispjalli IÐUNNAR.

Haukur Már Haraldsson tók vel á móti okkur í Prentsögusetrinu á Laugavegi.
- 12